Í dag, miðvikudaginn 4. júní, er vorhátíðardagur í Vallaskóla. Sjá nánar í fréttabréfum okkar hér. Athugið foreldar að þið eruð hjartanlega velkomin að koma og borða með okkur grillmat (sjá dagskrá).