Föstudaginn 25. mars var 7. LDS dreginn út hjá Lýðheilsustöð og fékk að launum gjafabréf til hvers nemanda í Skífunni. Bekkurinn er þátttakandi í verkefninu ,,Reyklaus bekkur” og voru fjórir bekkir dregnir út.

Nánar má sjá frétt á heimsíðu Lýðheilsustöðvar http://www.lydheilsustod.is/frettir/tobaksvarnir/nr/3201

Það borgar sig að vera með!