vettvangsferd_7bÍ vikunni fóru nemendur í 6. bekk í vettvangsferð í tengslum við námsefnið Lífríkið í fersku vatni.  Var farið út að tjörn og þar söfnuðu nemendur sýnum sem síðan var farið með aftur í skólastofuna.  Sýnunum var komið fyrir í ferskvatnskeri og í næstu tímum verða þau skoðuð nánar.

 

f.h. kennara í ferðinni

GEM