Í dag hefst vetrarönn skv. stundaskrá. Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í eldri deild (breyting frá því sem stendur í starfsáætlun).