Á morgun fimmtudag og á föstudag er vetrarleyfi í Vallaskóla. Mæting samkvæmt stundaskrá á nýjan leik mánudaginn 2. mars.