Við minnum á að föstudaginn 23. febrúar og mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Vallaskóli og frístundarheimilið Bifröst verða því lokuð þessa daga.

Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 27. febrúar.

Hafið það gott í fríinu.

Starfsfólk Vallaskóla.