Miðvikudaginn 15. febrúar mun NEVA halda vetrarball fyrir nemendur í 1.-7. bekk, annars vegar eitt fyrir 1.-4 bekk og eitt fyrir 5.-7. bekk.

Ballið verður haldið í Austurrýminu (gengið er inn Engjavegsmegin). 

Nemendur í 1.-4. bekk eru boðin velkomin kl. 16.00- c.a. 17.00. 

Nemendur í 5.-7. bekk eru boðin velkomin kl. 18.00 – c.a. 19.30.

DJ Sveppz heldur uppi stuðinu.

Það er frítt inn og sjoppa verður á staðnum – fjáröflun fyrir skólaferðalag í 10. bekk.