Í dag, mánudaginn 28. maí, hefst hið þverfaglega námsverkefni – Vallaland. Það eru nemendur í 7.-10. bekk sem taka þátt í þessu. Vallaland stendur til og með 1. júní.