Í dag, miðvikudaginn 30. apríl, fara nemendur í 10. bekk í útskriftarferð sína en farið verður á Bakkaflöt. Ferðin stendur yfir í tvo daga.