Í dag, föstudaginn 8. júní kl. 18.00, verða nemendur í 10. bekk Vallaskóla útskrifaðir. Æfing fyrir útskrift hefst kl. 12.00 og eiga allir útskriftarnemendur að mæta. Sjá nánar í bréfi sem sent verður til foreldra.