5. – 10. bekkur verður í útileikfimi 23. ágúst – 9. september

M.a. verður farið í fótbolta, frjálsar, ratleiki og hlaup.

A.t.h.
Nemendur verða að koma með fatnað sem hentar til íþróttaiðkunar úti, þ.e.a.s. vera með föt til skiptanna.

Íþróttaskór eru nauðsynlegir.

Allir þurfa að muna að klæða sig eftir veðri.