Nemendur í 6. GEM og 6. SKG klæddu sig upp og drifu sig í útikennslu núna í vikunni þrátt fyrir rigningu. Nemendur og kennarar gengu saman út í Vinaskóg og söfnuðu laufblöðum. Laufblöðin á að þurrka og síðan er í bígerð að greina trjátegundirnar.

Ljósmynd: GEM/Vallaskóli 2013-2014

Ljósmynd: GEM/Vallaskóli 2013-2014, árgangur 2002