Í dag, fimmtudaginn 9. maí, er uppstigningardagur. Þá er frí hjá nemendum almennt en nemendur í 10. bekk eru í skólaferðalagi þennan dag og verða fram á föstudagskvöld. Þau leggja af stað miðvikudaginn 8. maí. Farið verður í Skagafjörðinn. Dagskrá á Bakkaflöt.