Á þessum degi er gert ráð fyrir að bekkjarreglur séu hengdar upp utan sem innan bekkjarstofu. Unnið í anda Olweusaráætlunarinnar – Við viljum öll vera þessi græni!