Fimmtudaginn 13. september er upphengidagur í Vallaskóla. Þá eru bekkir búnir að útbúa bekkjarreglur og hengja upp til sýnis.