NEVA hvatti samnemendur sína að mæta í ullarpeysu í tilefni bóndadagsins og upphaf þorra.

Hvort einhver borðaði súrsaðan mat síðar um daginn skal ósagt látið en íslensku ullarpeysurnar svíkja sko engan. Hér til hliðar má sjá þá Kára og Fannar Þór.

Heiðrún og Elísa

Heiðrún og Elísa

 

Þuríður, Þórunn og Diljá

Þuríður, Þórunn og Diljá