Einstaklingsmiðað listrænt nám.

 

Námið leggur áherslu á virkni, þekkingu og leikni nemandans á sviði listgreina, tónlistar, leiklistar og dans. Megináherslan er á tónlistarflutning. Kennslan byggir á samþættingu námsgreina eins og t.d. tónlist, myndmennt, lífsleikni og dans.

 

Síða verkefnisins.