Á sunnudaginn, 5. janúar, bilaði einn mikilvægasti netþjónninn í tölvupóstkerfi Sv. Árborgar. Viðgerð kláraðist í nótt, 7. janúar, og ætti allt póstkerfið að vera komið í lag. Ath. að sá sem mögulega hefur sent tölvupóst til Vallaskóla sl. sunnudag á milli kl. 14.30-14.40 má búast við að það eða þau bréfi hafi glatast. Beðist er velvirðingar á þessari bilun í tölvukerfinu.