ÍslandsmeistararSá óvenjulegi atburður varð um helgina að þrír krakkar úr sama bekknum, 7. SKG, urðu um helgina Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum.

 

Hákon Birkir í 60 metra hlaupi, 60m grindarhlaupi og hástökki.

 

Hildur Helga í kúluvarpi.

 

Vilhelm Freyr í kúluvarpi.

 

7.SKG hlýtur því að teljast besti frjálsíþrótta-bekkur landsins þessa dagana.