Takk fyrir okkur!

Rétt áður en nemendur fóru í jólafrí komu fulltrúar frá rútufyrirtækinu Guðmundi Tyrfingssyni ehf. færandi hendi með endurskinsmerki að gjöf til allra nemenda í 1. – 4. bekk.

Endurskinsmerkið er í formi rútu og var vel tekið af nemendum, enda allir meðvitaðir um mikilvægi þess að nota endurskinsmerki yfir dimmasta tíma ársins. Við þökkum þeim hjá Guðmundi Tyrfingssyni innilega fyrir góða og þarfa gjöf.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2005.
Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2005.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]