Fyrsta afurðin í Tækjafikti-val. Nemandi í 8. bekk teiknaði í ,,Tinkercad“ lightmedallion úr ,,Legend of Zelda“ og prentaði út í þrívíddarprentaranum.