Þó kalt sé í veðri þá er engu að síður komið sumar skv. dagatalinu. Ástæða var að fagna því sérstaklega auðvitað. Allir nemendur mættu á sal ásamt kennurum sínum og sungu nokkur lög af því tilefni.

Hér má sjá myndband af þessari uppákomu.

Sumar og sól – myndband

Leifur íbygginn á svip enda með gítargripin á hreinu