Stóra upplestrarkeppnin

Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er að venju hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram fimmtudaginn 13. mars sl.

Hátíðin er mikilvæg og skemmtileg í huga okkar í Vallaskóla – þetta er hátíð 7. bekkinga. Allir nemendur 7. bekkjar eru þátttakendur frá upphafi (á degi íslenskrar tungu 16. nóvember).

Fulltrúar Vallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni frá því í fyrra voru sérstakir gestir á hátíðinni, þau Karolina Konieczna, Jóhann Bragi Ásgeirsson og Sandra Lilja Björgvinsdóttir komu fram. Karolina og Sandra lásu ljóð en Jóhann kynnti rithöfund innanhússkeppninar – Friðrik Erlingsson. Að auki voru nemendur í 6. bekk með í hópi áhorfenda.

Bekkjardeildir í 7. bekk eru tvær, 7. BA og 7. MIM. Níu fulltrúar úr þessum bekkjum fengu að taka þátt í innanhússkeppninni. Þrír af þeim, og einn til vara, voru valdir að lokum til að taka þátt í aðalkeppninni á svæði Vallaskóla, sem fer fram í Grunnskóla Þorlákshafnar 3. apríl nk.

Þeir sem tóku þátt í ár voru – aðalmenn: Haukur Páll Hallgrímsson, Þórunn Anna Guðbjartsdóttir, Birgitta Mekkín Þórisdóttir, Ólöf María Stefánsdóttir, Hekla Rún Harðardóttir, Soffía Margrét Sölvadóttir, Magnea Arna Sigurðardóttir, Karítas Bóel Bjartmarsdóttir og Benedikt Nökkvi Sigfússon.

Dómarar keppninnar, þær Björg Sigurðardóttir, Þórdís Kristjánsdóttir og Sigrún Ásgeirsdóttir, voru lengi að komast að niðurstöðu enda ekki auðvelt að velja þrjá fulltrúa (og einn til vara) úr þessum flotta hópi nemenda til að taka þátt í aðalkeppninni.

Allir krakkarnir stóðu sig frábærlega. En þrír fulltrúar, og einn til vara, voru engu að síður valdir. Þeir eru:

Haukur Páll Hallgrímsson 7. BA.

Þórunn Anna Guðbjartsdóttir 7. BA.

Hekla Rún Harðardóttir 7. MIM.

Til vara: Ólöf María Stefánsdóttir 7. MIM.

Minningarsjóður Ásgeirs Jónsteinssonar veitti viðurkenningar fyrir góðar framfarir í íslensku. Þær viðurkenningar hlutu í ár: Máni Jósefsson, Þóranna Ýr Guðgeirsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir.

Og við fengum einnig að njóta tónlistarflutnings nemenda á milli atriða undir stjórn kennara Tónlistarskóla Árnesinga, þeirra Roberts Darlings og Helgu Sighvatsdóttur. Nemendur sem fluttu tónlistaratriði voru þau Máni Jósefsson og Þórunn Ýr Guðgeirsdóttir. Máni lék lagið Yesterday eftir Lenon og McCartney en Þórunn lék lagið Contradanse eftir Naudot.

Sérstakar viðurkenningar voru veittar þeim sem fara fyrir hönd Vallaskóla í aðalkeppnina – bókagjafir frá Minningarsjóði Ásgeirs Jónsteinssonar. Aðrir þátttakendur fengu einnig bók að gjöf sem viðurkenningu og þakkir fyrir þátttökuna.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (14)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2001.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (12)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2001. Þórdís Kristjánsdóttir að kynna úrslit.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (11)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Árgangur 2001.

 

 

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (10)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Árgangur 2001.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (13)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2001. Sigurvegarar.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (9)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2001. Góður árangur í íslensku.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (8)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2001.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (7)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014.
Árgangur 2001.

 

[/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

2001, 2013-2014, 7. bekkur og stora upplestrarkeppnin, innanhusskeppnin i mars (3)
Ljósmynd: Vallaskóli 2014. Árgangur 2001.

 

[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]