Starfskynningar í 10. bekk fara fram 13. og 14. mars. 15. mars skila nemendur svo af sér skýrslu um starfskynningarnar. Námsráðgjafar hafa nú þegar kynnt fyrirkomulagið fyrir nemendum og um þessar mundir eru nemendur að finna vinnustaði til að heimsækja. Sjá nánar hér.