Í dag er starfsdagur í Vallaskóla og haustþing kennara. Nemendur eru því í fríi. Sjáumst á mánudaginn.

Ath. að kennsla verður með eðlilegum hætti fimmtudaginn 4. október.