Í dag, þriðjudaginn 2. janúar 2018, er starfsdagur hjá starfsfólki skólans. Opið er á skólavistun fyrir þá sem eru skráðir þar.