Nú undirbúa starfsmenn skólans annaskil og foreldraviðtöl á morgun. Nemendur eru í fríi í dag.