Verzlunarskóli Íslands heldur úti góðum og gagnlegum vef þar sem boðið er á upprifjun nemenda í stærðfræði á grunnskólastigi. Upphaflega var þetta efni samið fyrir 10. bekk til upprifjunar fyrir samræmd próf. 

Vefurinn er opinn öllum og hægt er að skoða hann HÉR

Vallaskóli 2020 Mynd fengin af: http://www.verslo.is/home/sta193/