Á sprengidaginn verður þjóðlegur matur á boðstólum í mötuneytinu fyrir þá sem eru skráðir í mat.