Fimmtudaginn 1. nóvember koma fulltrúar nemendafélags Fsu í Vallaskóla og kynna söngkeppni NFSU sem haldin verður í Iðu 8. nóvember.

Kynningin verður frá 11:45-12:00.

Vallaskóli 2018. Tekið af facebook síðu nemendafélags Fsu