DSC01250Undanfarna daga hafa nemendur verið að leggja lokhönd á hluti sem þeir eru að vinna í smíði. Sumir af þeim eiga eflaust eftir að lenda í jólapakka einvhers. Hér gefur að líta sýnishorn af því sem nemendur 7. GEM hafa verið að gera í haust.