Skólinn okkar var skreyttur á föstudaginn 27. nóvember. Krakkarnir voru duglegir og margar fallegar skreytingar litu dagsins ljós. Allir fengu súkkulaði og smákökur og að sjálfsögðu ómuðu jólalög um allt. Afar skemmtilegur dagur.