Vetrarönnin er hafin af fullum krafti og það er ekki úr vegi að byrja nýja önn á frétt um skopparakringlur.

Krakkarnir í 6. GEM hafa verið að búa til skopparakringlur í smíðatímum hjá Árna Oddgeiri smíðakennara. Síðan leika þau sér að því að láta þær snúast en eins og allir vita gengur leikurinn út á það hvaða kringla getur snúist lengst.

2002, 2013-2014, 6. GEM, skopparakringlur i smidi, november (6)

Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2002.

 

2002, 2013-2014, 6. GEM, skopparakringlur i smidi, november (3)

Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2002.

 

2002, 2013-2014, 6. GEM, skopparakringlur i smidi, november (5)

Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2002.

 

2002, 2013-2014, 6. GEM, skopparakringlur i smidi, november (2)

Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2002.