Í upphafi ársins 2011 breyttist heimasíða Vallaskóla. Er þetta önnur útlitsbreytingin á heimasíðunni frá stofnun hennar. Veffréttir og viðburðadagatöl á tímabilinu 2004-2010 (að nóvember) eru birt hér fyrir neðan í sérstökum skjölum þar sem þetta efni fluttist ekki beint yfir í fréttakerfi nýrrar heimasíðu. Fréttasögunni er því haldið til haga á þennan heildstæða hátt.

 
Veffréttir:
 
2003

2004

2005

2006
 
2007
2008
2009
2010