Lestur er undirstaða alls bóknáms og gera þarf íslenskukennslunni, ,,ástkæra ylhýra málinu,” eins góð skil og kostur er. 

Þannig hefst Lestrarstefna Vallaskóla en hún var gefin út árið 2007. Endurskoðun á stefnunni fór fram í júní 2012.

 

Opna lestrarstefnu Vallaskóla