Einkunnarorð og framtíðarsýn skólans

 

Virðing – þekking – lífsgleði

 

Sýn Vallaskóla

  • Að í skólanum líði öllum vel saman í starfi og leik.
  • Að kennsla og viðfangsefni séu við hæfi hvers og eins.
  • Að í skólanum sé unnið með fjölbreytt og sveigjanleg viðfangsefni.
  • Að skólinn sé sjálfstæður og hafi frumkvæði í faglegum vinnubrögðum.
  • Að í skólanum sé unnið á skapandi hátt og ýtt undir frumkvæði í hugsun og verki.


Ljósmynd: Vallaskóli

Á Vesturganginum, Sólvöllum.