Skólahverfi Vallaskóla

Hér er skipulag síðan 2019 – sjá kort.

Sjá einnig kort

Hverfi Vallaskóla afmarkast af:

Öllum svæðum norðan Fossvegar (norðan Móavegar), Fossheiðar, Grashaga, Háengis, Álftarima og Langholts

Allar götur innan hverfis:
Austurmýri, Austurvegur, Álftarimi, Árbakki, Árbæjarvegur vestri, Ártún, Árvegur, Bankavegur, Birkigrund, Birkivellir, Bæjartröð, Engjavegur, Eyrarbakkavegur, Eyravegur, Fagramýri, Fagurgerði, Fossheiði, Fossnes, Fosstún, Fossvegur, Furugrund, Grashagi, Grenigrund, Grænamörk, Grænuvellir, Hafnartún, Háengi, Heiðarvegur, Heiðmörk, Hellismýri, Hellisskógur, Hellubakki, Hjarðarholt, Hlaðavellir, Hrísholt, Hrísmýri, Hörðuvellir, Jaðar,  Jórutún, Kirkjuvegur, Kringlumýri, Langamýri, Langholt, Larsenstræti, Laugardælavegur, Laxabakki, Lyngheiði, Lækjarbakki, Mánavegur, Merkiland, Miðtún, Norðurtröð, Rauðholt, Reynivellir, Réttarholt, Selfossbæir, Selfossvegur, Seljavegur, Sigtún, Skólavellir, Sléttuvegur, Smáratún, Sóltún, Sólvellir, Stekkholt, Suðurlandsvegur, Suðurtröð, Sunnuvegur, Tryggvagata, Tröð, Tunguvegur, Vallartröð, Vallholt, Víðivellir, Þóristún, Þórsmörk.

Nýr skóli í Björkurstykki (nemendur sækja Vallaskóla fyrst í stað)
Hverfi nýs skóla afmarkast af:
Fossheiði og Grashaga í norðri
Kjarrmóa, Starmóa, Bleikjulæk, Eyrarlæk, Sílalæk, Þúfulæk, Urriðalæk og Laxalæk í vestri
Suðuhólum í suðri
Kjarrhólum, Grafhólum, Birkihólum, Lambhaga, Laufhaga og Reyrhaga í austri
Nemendur sem búa í hinum gamla Sandvíkurhreppi og þ.m.t. Tjarnarbyggð

Allar götur innan hverfis:
Akurhólar, Álalækur, Berghólar, Birkihólar, Bleikjulækur, Dranghólar, Eyrarbakkavegur, Eyrarlækur, Eyravegur, Fífumói, Flugvöllur, Fossheiði, Fossvegur, Gagnheiði, Grafhólar, Grashagi, Hagalækur, Heimahagi, Hellishólar, Hraunhólar, Kerhólar, Kjarrhólar, Kjarrmói, Lambhagi, Laufhagi, Laxalækur, Lágheiði, Lyngmói, Melhólar, Móavegur, Nauthagi, Norðurhólar, Reyrhagi, Starmói, Suðurhólar, Tjarnarmói, Urðarmói, Úthagi, Vesturhólar.