Strætó og skólabíll

Stætó bs. heldur úti leiðarkerfi í Sveitarfélaginu Árborg, nánar á heimasíðu þeirra, sjá hér.

Skólabíll á vegum Guðmundar Tyrfingssonar efh. ekur þeim nemendum til og frá Vallaskóla sem búa í gamla Sandvíkurhreppi/Tjarnabyggð. Brottför skólabílsins að loknum skóladegi er kl. 13.05 og 14.05 mánudaga-föstudaga norðanmegin við Sólvelli. Nánari upplýsingar á skrifstofu Guðmundar Tyrfingssonar efh. í síma 482-1210.