Hér er hægt að finna upplýsingar um eitt og annað er snertir daglegan veruleika skólastarfsins; eins og t.d. hvernig tekið er á móti nýjum nemendum, fjölda nemenda hverju sinni, meðhöndlun óskilamuna, fyrstu og síðustu daga skólaársins (að hausti og vetri) ofl.