Vallaskóli verður settir mánudaginn 24. ágúst næstkomandi.

 

Skólasetning fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla.

 

Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2005−2008, mæti kl. 10:00.

 

Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 2000−2004, mæti kl. 11:00.

 

Nemendur í 1. bekk (f. 2009) og forráðamenn þeirra eru boðaðir sérstaklega í viðtöl eins og þegar hefur verið tilkynnt.

 

Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta skóladag.

 

Skólastjórnendur.