Skólasetning skólaársins 2012-2013 fer fram miðvikudaginn 22. ágúst.

Ellefta starfsár Vallaskóla hefst.

 

Nemendur mæta sem hér segir:

2., 3. og 4. bekkur kl. 9.00. Íþróttasal Vallaskóla.

5., 6. og 7. bekkur kl. 10.00. Íþróttasal Vallaskóla.

8., 9. og 10. bekkur kl. 11.00. Íþróttasal Vallaskóla.

Gengið er inn um aðalanddyri skólans, norðanmegin á Sólvöllum.

 

Foreldrar eru hjartanlega velkomnir!

 

Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða boðaðir sérstaklega.

 

Skólastjórnendur.