Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í 1., 5. og 10. bekk

Skólamyndir í 1., 5. og 10. bekk Vallaskóla (bekkjar- og einstaklingsmyndir) eru nú tilbúnar til afhendingar hjá Ljósmyndastofu Suðurlands/Filmverk að Eyravegi 38 Selfossi. Þar á einnig að greiða fyrir myndirnar.

Vinsamlegast sækið þetta sem allra fyrst svo það gleymist ekki yfir sumarið.

Með kærri kveðju.

Deildarstjórar yngri og eldri deildar, Vallaskóla.