Nýtt veftímarit um skólamál, Skólaþræðir, fjallar nýlega um skólamál í Árborg. Tilefnið var bæting grunnskólanemenda í Árborg í PISA. Greinina er hægt að nálgast hér.