Lið Vallaskóla keppir í Skólahreysti í dag, miðvikudaginn 26. mars. Keppnin fer fram í Smáranum, íþróttahúsi Breiðabliks, í Kópavogi.