DSC01499Dagana 4.-5. júní fóru nemendur í 7. bekk Vallaskóla ásamt kennurum í skólaferðalag í Bása.  Krakkarnir voru sér og sínum til sóma, kurteisir og líflegir.  Það var gengið á fjöll, vaðið í læknum, spilað, sungið og leikið.  Flottir krakkar á ferð.