Á Skóladegi Árborgar, sem haldinn verður á Stokkseyri miðvikudaginn 27. apríl næstkomandi, er skemmtilegt að sjá hversu vel mannauður skólasamfélagsins í Árborg nýtist bæði í fyrirlestrum og menntabúðum. Dagurinn er liður í því að styrkja samstarfið og miðla upplýsingum milli skóla og skólastiga í sveitarfélaginu um verkefni og faglegar áherslur sem hafa nýst vel.

Sjá nánar frétt af heimasíðu Árborgar, hér.