Smá breyting var gerð á skóladagatali næsta skólaárs.

Samræmd könnunarpróf í 4. bekk færðust fram um einn dag eða til 30. september skv. nýlegri tilkynningu frá Menntamálastofnun. Að auki höfðu margar ábendingar borist um að aðfangadagur væri skráður 25. desember. Búið er að laga bæði þessi atriði í dagatalinu. Við þökkum fyrir ábendingarnar. Sjá skóladagatal 2020-2021.