Nemendur, ásamt foreldrum, í 6. GSP skelltu sér í Bláfjöllin um daginn. Veðrið lék greinilega við skíðafólkið og í skíðaskálanum var boðið upp á afmælisköku, en hún Sandra Lilja átti afmæli þennan dag.

 Myndirnar tók Vilhelm, faðir Elmars Darra.