Meistaramót Vallaskóla í skák, Hrókurinn, fór fram í dag, mánudaginn 26. nóvember. Í yngri flokki voru 22 keppendur en 6 í þeim eldri. Hart var barist á öllum borðum en þó mjög prúðmannlega og ekki laust við að nokkur efni leynist innan nemendahópsins.

Hrósa verður keppendum fyrir stundvísi og góða hegðun skákstað.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér sést Magnús Matthíasson skákkennari tilkynna úrslitin. Guðbjartur skólastjóri  stendur til hliðar, tilbúinn að afhenda verlaunapeninga.

  

 Sigurvegarar:

 

 

 Eldri flokkur:

1. Benedikt 7. MIM

2. Leó Snær 7. MIM

3. Guðmundur Bjarni. 8. GG

 

 

 

 

 

 

 

Yngri flokkur:

1. Ágúst Máni 5. GEM 

2. Ingimar 5. SKG

3. Einar Ingi 3. BB