Þá líður að skólalokum. Nokkrir uppbrotsdagar eru framundan.

 

Fimmtudaginn 4. júní er starfsdagur og þá er ekki skóli hjá nemendum.

 

Föstudaginn 5. júní er útskrift hjá 10. bekk og hefst athöfnin kl. 18.00. Verður hún í íþróttasal skólans. Nemendur mæta á æfingu kl. 12.00.

 

Mánudaginn 8. júní er Vorhátíðardagur hjá öllum nemendum skólans.

 

Þriðjudaginn 9. júní eru skólaslit hjá nemendum 1.-9. bekkjar. Tímasetning þeirra verður nánar auglýst síðar.